Healthy Meals
MATSEÐLAR
Fimm smærri máltíðir geta verið betri en þrjár stærri máltíðir. Næringargóðar máltíðir, í smærri og tíðari skömmtum, geta hjálpað fólki að borða skynsamlegar yfir daginn og tryggt að ekki þurfi að kljást við truflandi áhrif svengdar.

Sækist þú eftir að léttast? Drekktu þá tvo Formula 1 næringardrykki á dag.
Vilt þú varðveita núverandi þyngd og tryggja þér góða næringu í daglega lífinu? Drekktu þá einn Formula 1 næringardrykk á dag.

HEILNÆMUR MORGUNVERÐUR

HEILNÆMUR MORGUNVERÐUR

Borða þarf holla fæðu sem inniheldur flókin kolvetni og nægilegt magn af próteini, vítamínum og steinefnum til að byrja daginn sem allra best.

Auðvelt er að blanda Formula 1 næringardrykki sem er ljúffengur, próteinríkur til að hjálpa til við að byggja upp vöðvamassa og með afar hóflegum hitaeiningafjölda.

Aðrir heilnæmir valkostir í morgunverð:
- Hafragrautur.
- Fitu- og sykursnautt múslí.
- Eggjahræra á ristuðu heilkornsbrauði.

HEILNÆMT SNARL

HEILNÆMT SNARL

Heilnæmt snarl í réttum skömmtum gegnir mikilvægu hlutverki í daglegu mataræði og hjálpar til við að forðast óheilnæmt góðgæti sem eykur hættuna á að aukakílóin hrannist upp.

Prófaðu próteinstöng sem ljúffengt og próteinríkt snarl.

Aðrir valkostir af heilnæmu snarli:
- Ávöxtur.
- Ristaðar sojabaunir.
- Lófafylli af hreinum möndlum.
- Sælkeratómatsúpa.

HEILNÆMUR HÁDEGISVERÐUR

HEILNÆMUR HÁDEGISVERÐUR

Fáðu þér Formula 1 næringardrykk ef þú vilt draga úr þyngd. Hann er með afar hóflegum hitaeiningafjölda og próteinríkur þannig að hann hjálpar til við að byggja upp vöðvamassa. Þar að auki hjálpar hann til við að tempra orkusveiflur og getur þannig gert okkur kleift að forðast óheilnæmt snarl yfir daginn.

Ef þú vilt hins vegar varðveita núverandi þyngd skaltu fá þér vel samsettan og fjölbreyttan hádegisverð.
HEILNÆMT SNARL

HEILNÆMT SNARL

Fáðu þér heilnæmt snarl einu sinni á dag. Borðaðu ferskan ávöxt eða prófaðu próteinstöng eða sælkeratómatsúpu ef þú vilt ljúffengt og próteinríkt snarl.

Heilnæmt snarl með hóflegum hitaeiningafjölda gegnir mikilvægu hlutverki í daglegu mataræði og ef það er próteinríkt hjálpar það til við að byggja upp vöðvamassa.

Aðrir valkostir af heilnæmu snarli:
- Dós af fitusnauðri jógúrt án bragðefna.
- Sælkeratómatsúpa.
- Niðurskorið grænmeti og kotasæla.
- Próteinstöng.

HEILNÆMUR KVÖLDVERÐUR

HEILNÆMUR KVÖLDVERÐUR

Fáðu þér vel samsettan og fjölbreyttan kvöldverð sem inniheldur góða blöndu af fitusnauðu próteini, flóknum kolvetnum og fjölbreyttu úrvali af grænmeti.

Herbalife vörurunar eiga að notast með fjölbreyttu mataræði og sem hluti af heilnæmum, virkum lífsstíl. Notkunarleiðbeiningar eru á hverri pakkningu og ekki á að taka meira af vörunni en mælt er með. Hafið vörurnar ekki þar sem ung börn ná til.



is-IS | 18.7.2019 02:48:27 | NAMP2HLASPX03