Kolvetni

Print
Kolvetni

Kolvetni eru helsti orkugjafi líkamans og skipta því sköpum fyrir athafnir daglegs lífs, þ.m.t. hreyfingu.

Heilnæmustu kolvetnin:

  • Heilkorn, þ.m.t. brauð, pasta og morgunkorn úr heilkorni, og hýðishrísgrjón.
  • Baunir og belgjurtir.
  • Ávextir.
  • Grænmeti.
  • Litríkir ávextir og grænmeti tryggja líkamanum einnig nauðsynleg vítamín og steinefni.

Slæm kolvetni:

  • Sætindi og sykur því slík fæða er afar trefja-, vítamína- og steinaefnasnauð og er gjarnan auðug af einföldum sykrum.

Fléttaðu heilnæm kolvetni inn í mataræðið:

  • Reyndu að fylla helminginn af disknum með salötum og grænmeti.
  • Fáðu þér ávexti og grænmeti sem snarl og notaðu heilkornsbrauð í samlokur.


is-IS | 20.8.2019 17:39:30 | NAMP2HLASPX01