Trefjar

Print
Trefjar

Trefjar hjálpa til við að halda meltingarveginum heilbrigðum með því að auka umfang fæðunnar og draga úr tímanum sem hún staldrar við í þörmunum.

Nægilegt magn af trefjum er einnig mikilvægt til að stuðla að reglulegum hægðum og eðlilegri ristilstarfsemi.

Ráðlögð trefjaneysla fyrir fullorðna er 24 g á dag en margir fá ekki eins mikið af trefjum og þarf.

Reyndu að flétta hina góðu trefjagjafa sem hér fara á eftir inn í daglegt mataræði:

  • Baunir, belgjurtir, hýðishrísgrjón, heilkornspasta, heilkornsbrauð, hnetur, fræ, klíð, grænmeti og ávexti.

Ef þér reynist þrautinni þyngra að tryggja þér nægilegar trefjar geta fæðubótarefni með trefjum, eins og t.d. trefja- og jurtatöflur eða Fibrebond hjálpað til við að ná ráðlögðum 24 g dagskammti af trefjum.

Herbalife vörurunar eiga að notast með fjölbreyttu mataræði og sem hluti af heilnæmum, virkum lífsstíl. Notkunarleiðbeiningar eru á hverri pakkningu og ekki á að taka meira af vörunni en mælt er með. Hafið vörurnar ekki þar sem ung börn ná til.is-IS | 20.8.2019 17:33:39 | NAMP2HLASPX04