Vítamín og steinefni

Print
Vítamín og steinefni

Vítamín og steinefni stuðla að góðri almennri heilsu, lífsþrótti og heilnæmri þyngdarstjórnun. Þau eru bráðnauðsynleg fyrir eðlilegan vöxt og þroska líkamans.

Þótt aðeins sé um smávægilegan skort að ræða getur hann valdið skaða. Slæmt mataræði, miklar annir í lífinu og mengun í umhverfinu gætu skapað nauðsyn á að nota bætiefni með vítamínum og steinefnum samhliða fæðunni til að ná ráðlögðum dagskömmtum (RDS).

Vítamín hjálpa okkur að vinna orku úr fæðunni og gera húðinni, beinunum og vöðvunum kleift að sinna eðlilegum vexti og viðgerðum.

Til eru 17 steinefni, á borð við kalk, járn og magnesíum, sem fá verður úr fæðunni því að líkaminn getur ekki framleitt þau sjálfur.

Mikilvægt er að flétta fjölbreyttar og vel samsettar máltíðir inn í daglegt mataræði. Ef erfitt reynist að ná réttu fæðujafnvægi getur dagleg neysla fjölvítamíns á borð við Formula 2 fjölvítamín með steinefnum hjálpað til við að ná ráðlögðum dagskammti (RDS).

Hjálpaðu til við að uppfylla daglega kalkþörf með Xtra-Cal.

Herbalife vörurunar eiga að notast með fjölbreyttu mataræði og sem hluti af heilnæmum, virkum lífsstíl. Notkunarleiðbeiningar eru á hverri pakkningu og ekki á að taka meira af vörunni en mælt er með. Hafið vörurnar ekki þar sem ung börn ná til.is-IS | 20.8.2019 18:40:58 | NAMP2HLASPX03